European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Ný heimasíða EPALE væntanleg í apríl 2021

Fáðu sem mest út úr EPALE með því að skrá þig reglulega inn á aðganginn þinn. Með því gefst þér kostur á að meta og gera athugasemdir um efnið og þú færð aðgang að öllu sem við bjóðum upp á.

 

Kæru EPALE félagar.

Eins og þið kannski vitið höfum við unnið hörðum höndum að nýrri EPALE vefgátt með það að markmiði að bæta almennt notendaviðmót og gæði efnisins sem þar er að finna.

Hægt verður að sjá árangur þessarar vinnu okkar í apríl 2021, þegar nýja heimasíðan verður birt.

Meðal nýjunga hjá EPALE má finna: endurnýjað útlit og leitarkerfi, fleiri námsúrræði og nýjan  MyEPALE hluta. Ennfremur verður 2021 útgáfu af EPALE Community Stories Initiative (Samfélagssögur EPALE) hleypt af stokkunum... Fylgist vel með!

Nýjasta efnið á EPALE

 

 

Evrópustoð félagslegra réttinda: grundvallarreglum hrint í framkvæmd (EN, LV, ES, ET, CS, IT, PT, DE, SV, EL, HU)

Þann 4. mars 2021 birti Framkvæmdastjórnin yfirlýsingu um félagslega styrkingu Evrópu. Áherslan er lögð á atvinnu og þekkingu til framtíðar og hafist verður handa um undirbúning að réttlátum, sterkum, félagslegum og efnahagslegum bata með jöfnum tækifærum fyrir alla.

Angela Merkel kanslari styður nýja stafræna áætlun í Þýskalandi (EN, DE, HU)

Peter Brandt segir frá nýja „Stafræna menntaáætluninni” sem þýska sambandsstjórnin hefur ýtt úr vör.

Kannski, bara kannski, varð heimsfaraldurinn þess valdandi að minjasafn tileinkað menntun var sett af stað með miklum krafti  (EN, PT, ET, LV, LT, SV, DE, HU)

Henrik Zipsane gefur okkur yfirlit yfir ársskýrslur evrópsku safnaakademíunnar fyrir árið 2020.

EPALE viðtalið: Inge Schuurmans (framkvæmdastjóri Miðstöðvar í grunnmenntun í Antwerpen) (EN, NL, PT, ET, HU)

„Eins og svo mörg okkar þurftum við að leita að nýjum valkostum til að hjálpa nemendum okkar að halda áfram námi sínu"

Nú hefur EAEA Grundtvig Award 2021 verið opnað fyrir umsóknir! (EN, PT, ET, BG, LV, DE, PL, ES, TR, EL, FI, HU)

Í EAEA Grundtvig Award er athyglinni beint að niðurstöðum í verkefnum þar sem nýjar hugmyndir líta dagsins ljós, sem og ný samstarfnet og aðferðir í fullorðinfræðslu. Þema þessa árs er stafrænivæðing og lýðræði.

Lífsleikni: Sjálfbær lífsleikni fyrir viðkvæma markhópa (EN, SL, CS, ES, BG, PT, TR, ET, SV, HU)

Sjálfbærni er efni sem er ekki gefin nógu mikill gaumur að innan fullorðinsfræðslunnar. Sérstaklega vegna þess hversu mikilvæg hún er fyrir mannfólkið, umhverfið og hagkerfið.

Grænbók um öldrun – Hlúum að samhug og ábyrgð milli kynslóða (EN, CS, BG, ES, PT, ET, EL, HU)

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur kynnt grænbók til að ýta úr vör yfirgripsmikilli, stefnumarkandi yfirlýsingu um áskoranir og tækifæri fyrir Evrópubúa, sem sífellt ná hærri aldri

„Bann við samstarfi í raunheimum kemur við kviku fullorðinsfræðslunnar‟   (EN, PL, PT, ET, EL, HU)

Í Delphi rannsókn eru greind bæði tafarlaus og fyrirhuguð áhrif COVID-19 faraldursins á fullorðinsfræðslu og nám fullorðinna.

Fáðu sem mest út úr EPALE með því að skrá þig reglulega inn á aðganginn þinn. Með því gefst þér kostur á að meta og gera athugasemdir um efnið og þú færð aðgang að öllu sem við bjóðum upp á.

Væntanlegir viðburðir