European Commission logo
Búa til notendanafn
Samstarfsleit

Samstarfsleit

Skiptist á hugmyndum og bjóðið tengslanets samstarf við einstaklinga eða samtök í gegnum leitarvél EPALE.

Taktu þátt! Deildu hugmyndum, námsefni eða komdu samstarfsverkefnum á laggirnar.

 

Leit að samstarfsaðila

Leitarvél EPALE aðstoðar við að dreifa upplýsingum – hvort heldur þú vilt deila góðum dæmum með öðrum, vilt koma af stað nýju verkefni, eða þú ert bara með góða hugmynd sem þú vilt koma á framfæri.

Búðu til leit að samstarfsaðila til að mynda tengslanet innan fullorðinsfræðslunets Evrópu með því að bjóða öðrum að hafa samband og taka þátt.

Ábending: Vertu eins skýr og mögulegt er. Það byggir traust. Gerðu grein fyrir því hvers konar samstarfi þú óskar eftir og við hverju þú býst af væntanlegum samstarfsaðilum.

 

Leit að samstarfsaðilum

Notaðu EPALE leitarvélina til að finna stofnanir eða einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa með þér. Leitaðu eftir landi, verkefnahugmynd og gerð samtaka til að finna besta samstarfsaðilann.

Ábending: Bættu leitina með því að nota skilgreinda leit og lykiláhugamál.


Fyrirvari: EPALE tekur ekki ábyrgð á samtökum sem skráð eru í samstarfsaðilaleitinni, né skoðunum sem þær láta í ljós eða þjónustu sem boðið er upp á. Allir tenglar eru veittir sem upplýsingar og við getum ekki tekið ábyrgð á innihaldi ytri vefsíðna.

Ef þú ákveður að vera í samstarfi við einhver af þessum samtökum verður samningurinn beint á milli þín og viðkomandi samtaka og EPALE mun ekki taka þátt í samningnum.

Ef þú hefur áhyggjur af einhverju efni á EPALE, vinsamlegast hafðu samband við okkur á helpdesk@epale-support.eu.

Make a partner finding announcement

Þú getur sett inn augýsingu hér með upplýsingum um hvers konar samstarfsaðila þú leitar að

Leita að auglýsingum eftir samstarfsaðilum

Hægt er að nýta leitarvél til að lesa auglýsingar frá öðrum samtökum.

Skráning samtaka

Öll samtök og stofnanir verða að vera skráð í leitarvél EPALE áður en leit hefst. Hægt er að skrá sig hér.