European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Viðburðir

Viðburðir

Velkomin(n) í nýja EPALE dagatalið! Verkfærið var búið til og hleypt af stokkunum með þig í huga. Viðburðir á sviði fullorðinsfræðslu munu birtast hér, sem og upplýsingar um þjálfunartækifæri og ráðstefnur í Evrópu sem ætluð eru sérfræðingum í fullorðinsfræðslu. Eftir því sem EPAE vex ásmegin verður fleiri viðburðum bætt við dagatalið.

Við viljum endilega heyra frá þér. Á næstu mánuðum muntu geta birt upplýsingar um viðburði og vakið athygli fólks í Evrópu.

Notkun á dagtalinu

Þú getur notað leit í dagatalinu til að leita að ákveðnum viðburðum, eða leitað eftir landi, tungumáli viðburðar, þema, dagsetningu, markhópi og tegund viðburðar sem þú vilt sækja.  Smelltu á atriði í dagatalinu til að fá frekari upplýsingar um viðburðinn.

Við viljum alltaf fá að vita hvað þér finnst. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar varðandi dagatalið skaltu hafa samband gegnum þjónustuver EPALE eða gegnum Twitter @EPALE_EU.

Athugaðu: Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber enga ábyrgð á þeim viðburðum sem birtast í dagatalinu. Við mælum með því að þú skoðir vel hvern viðburð til að átta þig á því hvort hann henti þér. Athugaðu að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ekki ábyrg ef hætt er við viðburði í dagatali EPALE. Mælt er með að notendur skoði vefsvæði einstakra viðburða reglulega til að tryggja að þeir viti ef breytingar verða á viðburðinum.

Þrengdu leitarskilyrði

Attending Fee

Notaðar síur

20 maí
2024
Væntanlegt

Innovations in Mentorship & Coaching Dynamics

Hungary,  Budapest

This course caters to individuals who are passionate about human development and understand interpersonal dynamics. Through an in-depth examination, it uncovers the mutually beneficial bond between mentorship and coaching. The content is specifically designed for those in various professions, such as trainers, psychologists, social workers, sociologists, and teachers. It dives deep into the complexities of guiding, supporting, and nurturing the growth of others.

This course is a game-changer for trainers, providing essential strategies for expanding learning beyond conventional approaches. It equips trainers with mentorship principles to elevate their training sessions, leading to more customized and meaningful learning experiences. For psychologists, the coaching aspects of this course are especially beneficial, as they add a proactive and solution-focused dimension to their therapeutic methods. Social workers, who constantly navigate the intersection of support and empowerment, will discover valuable tools to foster stronger and more resilient communities. Sociologists will find valuable insights in this course as it delves into the intricate dynamics of group interactions, leadership structures, and the profound societal influence of mentorship-coaching partnerships. Additionally, educators will discover practical strategies to foster a supportive classroom atmosphere, promoting both academic and personal development in their students.

During the course, attendees will actively participate in interactive sessions, analyze case studies, and complete hands-on exercises, all of which will contribute to a dynamic learning experience. By combining theoretical knowledge with practical applications, participants will leave with a well-equipped set of tools to elevate their professional skills and make a meaningful impact in their industries.

20 maí
2024
Væntanlegt

STEM in the school

Belgium,  Brussels

This workshop is crafted to empower educators with cutting-edge insights, methodologies, and practical strategies to thrive in teaching STEM subjects.