European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

EPALE Fyrirvari

EPALE Fyrirvari

EPALE er samfélagsvettvangur á netinu með notendaframleitt efni. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lýsir ekki yfir stuðningi við efni, greinar eða myndefni sem notendur hafa hlaðið upp né heldur skoðanir, álit eða ráð sem notendur láta í ljósi á þessum vettvangi. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur ekki heldur neina ábyrgð varðandi innihaldið.

Þessum fyrirvara er ekki ætlað að takmarka ábyrgð framkvæmdastjórnarinnar í bága við kröfur sem mælt er fyrir um í gildandi landslögum, né að útilokar fyrirvarinn ábyrgð hennar á málum sem ekki er heimilt að undanskilja samkvæmt þeim lögum.

Ertu með spurningu?

Þú getur alltaf skoðað algengar spurningar á síðunni okkar til þess að fá ítarlegri upplýsingar