European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

EPALE er evrópskt samfélag fyrir fagfólk í fullorðinsfræðslu

EPALE er fjöltyngdur, opinn vettvangur með efni, gagnasafni, þjálfun og tengslaneti sem hjálpa þér að öðlast nýja færni, fylgjast vel með og taka þátt í samfélagi fullorðinsfræðslunnar.

Stefnumót við EPALE

EPALE er með eitthvað fyrir alla í fullorðinsfræðslugeiranum

EPALE er ætlað að styrkja fullorðinsfræðslu í Evrópu með því að efla faglega þróun starfsfólks og styrkja stofnanir sem vinna innan hennar.

Vefurinn býður starfsfólki fullorðinsfræðslu að læra af samstarfsfólki hvarvetna í Evrópu með lestri á bloggfærslum, þátttöku í umræðum, samvinnuverkfærum og leit að samstarfsaðilum. Einnig er boðið upp á ráðstefnur, vefstofur, vinnustofur og viðburði í aðildarlöndunum.

Ástæður fyrir þátttöku í EPALE

Hvað segja aðrir um EPALE?

EPALE hefur alltaf verið með fjölþætt efni fyrir breiðan hóp notenda.
- EPALE User Survey 2019
Testimonial.

Gakktu í frábært samfélag strax í dag!

Gakktu í samfélagið eða fylgstu með fréttabréfum okkar