European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Fréttir

Þema EPALE í febrúar er samfélags­miðlar í fullorðins­fræðslu

Profile picture for user Margret Sverrisdottir.
Margrét Sverrisdóttir

Sumir kennarar og leiðbeinendur líta á samfélagsmiðla þegar best lætur sem tækifæri til skemmtunar og þegar verst lætur sem eitthvað sem truflar nemendur.

  •  

Það er hins vegar ekki hægt að neita því að samfélagsmiðlar og samskiptamöguleikar á netinu eru mjög aðlaðandi kostir. Um það vitnar fjöldi notenda þessara miðla um allan heim, en hann er rúmlega 3 billjónir manna. Þess vegna er í síauknum mæli fjallað um notkun samfélagsmiðla í menntun til að gera námið gagnvirkara og meira aðlaðandi.

Hægt er að nota samfélagsmiðla til að eiga samskipti við jafningja hvort sem um er að ræða nemendur, kennara eða leiðbeinendur. Miðlarnir geta einnig bætt samskipti kennara og nemenda og gert kennsluna gagnvikrari. Mikilvægasta hlutverkið er samt að einfalda aðgengi að upplýsingum sem gerir samfélagsmiðlana einnig að gagnlegu verkfæri í óformlegu og formlausu námi.

Við hjá EPALE sjáum möguleika samfélagsmiðlanna varðandi fullorðinsfræðslu

Kíkið á slóðirnar hér fyrir neðan þar sem finna má áhugaverðar upplýsingar um þetta þema, sem EPALE samfélagið og landsteymin uppfæra reglulega. Heimsækið EPALE í febrúar og kynnið ykkur nýjasta efnið!

Login (0)
Efnisorð

Login or Sign up to join the conversation.

Langar þig að skrifa grein?

Ekki hika við það!

Smelltu á krækjuna hér fyrir neðan og byrjaðu að skrifa!

Nýjustu umræður

Profile picture for user EPALE Moderator.
EPALE Editor

Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Meira