Staða menningar á óvissutímum - umræða 28. apríl 2022
EPALE stendur fyrir umræðum á netinu um stöðu menningar á óvissutímum, fimmtudaginn 28. apríl, frá kl 8-14 að íslenskum tíma. Skrifleg umræða verður kynnt í beinni útsendingu (kl. 8.00) með sérfræðingunum:Oleg Smirnow (Integration and Development Centre) og Julie Ward (Culture Action Europe). Gina Ebner og Christin Cieslak (EAEA) leiða umræðurnar.
Nú þegar er opið fyrir athugasemdir, ykkur er velkomið að deila reynslu ykkar! Við hvetjum ykkur til að fylgjast með og taka þátt.
https://epale.ec.europa.eu/en/discussions/online-discussion-culture-sit…