European Commission logo
Búa til notendanafn
News
Fréttir

Staða menningar á óvissutímum - umræða 28. apríl 2022

EPALE stendur fyrir umræðum á netinu um stöðu menningar á óvissutímum, fimmtudaginn 28. apríl, frá kl 8-14 að íslenskum tíma. Skrifleg umræða verður kynnt í beinni útsendingu (kl. 8.00) með sérfræðingunum:Oleg Smirnow (Integration and Development Centre) og Julie Ward (Culture Action Europe). Gina Ebner og Christin Cieslak (EAEA) leiða umræðurnar.

Nú þegar er opið fyrir athugasemdir, ykkur er velkomið að deila reynslu ykkar! Við hvetjum ykkur til að fylgjast með og taka þátt.

https://epale.ec.europa.eu/en/discussions/online-discussion-culture-sit…

 

Login (1)
Efnisorð

Login or Sign up to join the conversation.

Langar þig að skrifa grein?

Ekki hika við það!

Smelltu á krækjuna hér fyrir neðan og byrjaðu að skrifa!

Nýjustu umræður

Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Meira