Nordic Conference on Adult Education and Learning 2024 - NAEL 2024
NAEL 2024 ráðstefnan – um rannsóknir á námi fullorðinna verður haldin 22-24 maí 2024 á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Tilgangur ráðstefnunnar er að kynna og ræða rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast námi fullorðinna.
Þema ráðstefnunnar þetta árið er "Shaping futures, empowering lives: Lifelong learning at the heart of flourishing for individuals and societies". Erindi geta þó tengst hvaða þætti fullorðinsfræðslu sem er.
Við hvetjum öll til að taka þátt sem eiga erindi á ráðstefnuna og leggja fram erindi um rannsóknir eða þróunarverkefni á sviðinu . Skila inn ágripi hér.
Heimasíða ráðstefnunnar: https://nael2024.hi.is
Þema ráðstefnunnar þetta árið er "Shaping futures, empowering lives: Lifelong learning at the heart of flourishing for individuals and societies". Erindi geta þó tengst hvaða þætti fullorðinsfræðslu sem er.