European Commission logo
Innskráning Búa til notendanafn

Popular searches on EPALE

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

22 maí
2024

Nordic Conference on Adult Education and Learning 2024 - NAEL 2024

Reykjavik, Ísland
Miðvikudagur, maí 22, 2024 - 09:09 CEST to Föstudagur, maí 24, 2024 - 17:00 CEST

NAEL 2024 ráðstefnan – um rannsóknir á námi fullorðinna verður haldin 22-24 maí  2024 á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

Tilgangur ráðstefnunnar er að kynna og ræða rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast námi fullorðinna.

Þema ráðstefnunnar þetta árið er "Shaping futures, empowering lives: Lifelong learning at the heart of flourishing for individuals and societies". Erindi geta þó tengst hvaða þætti fullorðinsfræðslu sem er.

Við hvetjum öll til að taka þátt sem eiga erindi á ráðstefnuna og leggja fram erindi um rannsóknir eða þróunarverkefni á sviðinu . Skila inn ágripi hér.

Heimasíða ráðstefnunnarhttps://nael2024.hi.is 

Event Details
Staða
As planned
Vefsvæði viðburðar
Organiser type
Other event
Hybrid event
Nei
Organiser name
School of Education University of Iceland
Entrance fee
YES
Registration capacity
100
Markhópur
Adult learning networks & organisations
Tilgangur og markmið
Tilgangur ráðstefnunnar er að kynna og ræða rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast námi fullorðinna.
Þema ráðstefnunnar þetta árið er "Shaping futures, empowering lives: Lifelong learning at the heart of flourishing for individuals and societies". Erindi geta þó tengst hvaða þætti fullorðinsfræðslu sem er.
Þátttökugjald
On

Login or Sign up to join the conversation.