European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Fréttir

EPALE Community Conference 2023 verður í október!

TreeImage.
Helga ARNADOTTIR

Save the date Community Conference 2023

EPALE Community Conference verður haldin dagana 10. - 12. október 2023. Ráðstefnan mun bjóða upp á áhugaverða fyrirlestra, pallborðsumræður og vinnustofur í 3 daga.

Í tengslum við Evrópuár tileinkað færni, verða þemaáherslur EPALE 2023 aðalumræðuefni ráðstefnunnar en þær varpa ljósi á mikilvægi fullorðinsfræðslu og menntunar almennt. Helstu áhersluatriðin í ár eru að hvetja fólk til að taka þátt í lýðræðissamfélagi, valdefla það svo fólk geti tekist á við breytingar á vinnumarkaði og veita öllum jöfn tækifæri til að öðlast menntun.

Ráðstefnan verður streymt á netinu og opin öllum fullorðinsfræðsluaðilum í Evrópu.

Fylgstu með tilkynningum og frekari upplýsingum!

Ef þú náðir ekki að fylgjast með Community Conference ráðstefnunni sem var haldin 2022 getur þú horft á hana hér
 

Login (45)

Athugasemdir

Profile picture for user Dr. Szederkényi Éva.
Éva Szederkényi PhD
Community Hero (Gold Member).
Wed, 03/22/2023 - 10:13

Ránéztem ismét az ez évi három fő témára, egyetemi oktatóként továbbra is kifejezetten kiemelt feladatnak tartom a munkaerő-piaci készségek erősítését, úgyhogy lesz miről beszélni majd októberben.

Login (2)

Login or Sign up to join the conversation.

Langar þig að skrifa grein?

Ekki hika við það!

Smelltu á krækjuna hér fyrir neðan og byrjaðu að skrifa!

Nýjustu umræður

Profile picture for user EPALE Moderator.
EPALE Editor

Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Meira