European Commission logo
Innskráning Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Aðgengisyfirlýsing fyrir farsimaapp

Þessi yfirlýsing á við fyrir efni sem hefur verið birt á:

Evrópska mennta- og menningarumboðsskrifstofan (EACEA) stýrir appinu. Hönnun þess er gerð með það að markmiði að allir geti nýtt sér það, einnig fólk með fötlun.

Þú ættir að geta:

  • Fengið yfirlýsingu um aðgengi að farsímaappinu:
    • Yfirlýsingin er birt og aðgengileg á My Dashboard" - Frekari upplýsingar.
  • Flettu í gegnum appið með því að svæpa til hliðar
  • Stilltu textann að þörfum þínum og miðað við þitt tæki
  • Fáðu aðgang að tenglum
  • Lestu og notaðu efnið á þínum hraða
  • Flyttu þig frá síðu til síðu með því að nota yfirlitsstikuna á síðunni
  • Nýttu þér talstjórnununartækið:
    • Allt í appinu er hannað með það að markmiði að styðja við og aðstoða einstaklinga með lélega sjón, þar á meðal skjárinn s.s:
      • Upphafsmynd á skjá
      • Innskráning á skjá
      • Upphafsskjár
      • Leggja til
      • Samstarf
      • Mitt samfélag
      • Vinnusvæði mitt
  • Nýttu þér bætta aðgengismöguleika:
    • Liturinn er endurbættur til að bæta sýnileikann
    • Minnsta leturgerð stækkuð í 16px til að uppfylla kröfur
    • Fókusskruna er bætt við innskráningarreiti til að gera leit auðveldari
    • Hönnun allra skjáa hefur verið bætt, þar með talið:
      • Litir og skýrleiki til að bæta lestrarmöguleika
      • Snerting skjás (touch targets) til að bæta aðgengi
  • Hægt er að stýra með bættum aðgerðum:
    • Sjónræn upplifun bætt með skærari skjám:
      • Upphafsskjár
      • Skjár fyrir tilkynningar
      • Það sem lagt er til og listar
  • Bætt stjórnun og hreyfimyndir:
    • Hreyfimyndir færast á milli aðalskjámyndar á yfirlitsstikunni
    • Endurhönnuð yfirlitsstika ( skipt út fyrir flipaskjá) með viðbættum vísum og tákmyndum

Þetta app er hannað í samræmi við staðalinn fyrir vefsíður og farímaöpp, EN 301 549 v.3.2.1. Það fylgir einnig "AA" fyrir farsíma hjá W3C.

Tæknilegur staðall

Þetta app er að hluta til í samræmi við tæknistaðalinn; EN 301 549 v.3.2.1 and the Web Content Accessibility Guidelines (WCAG) 2.1 Level AA. Frekari upplýsingar hjá ‘Mobile Accessibility at W3C.

Appið var prófað hinn 20.12.2024.

Undirbúningur þessarar yfirlýsingar

Þessi yfirlýsing var yfirfarin hinn 08.01.2025.

Lokið var við gerð yfirlýsingarinnar eftir að gerð hafði verið prófun með aðstoð Accessibility Inspector for iOS and Accessibility Scanner for Android. 

Endurgjöf

Við værum þakklát fyrir endurgjöf um aðgengi á EPALE-appinu. Látið okkur endilega vita ef þið rekist á hindranir.

Við reynum að svara allri endurgjöf innan 15 vinnudaga, frá því að ábyrgðaaðilar innan framkvæmdastjórnarinnar móttaka fyrirspurnina.

Samræmi vafra og hjálpartækni

EPALE-appið er hannað með það í huga að það sé í samræmi til eftirfarandi tækni:

  • Nýjustu gerð iOS og Android, frá og með iOS12 og Android10

Tæknilegar upplýsingar

Aðgengi að EPALE-appinu er háð eftirfarandi tækni til að geta unnið með:

  • Flutter
  • Android native
  • iOS native
  • PHP
  • Eldvarnarveggjum

Óaðgengilegu efni

Aðgengi að EPALE-appinu byggir á eftirfarandi tækni til að vinna með tiltekinni samsetningu farsímastýrikerfis og hvers kyns hjálpartækni eða viðbóta sem eru uppsett í tækinu þínu:

Þekktar hindranir í EPALE-appinu:

  1. Sumsstaðar hafa græjueiningar ekki merkimiða

  2. Á sumum síðum eru fyrirsagnir ekki í réttri röð

  3. Á sumum síðum vantar fyrirsagnir

  4. Á sumum síðum er ID-gildið ekki einstakt

  5. Á sumum síðum höfum við ekki texstavalkosti fyrir efni sem ekki er texti