European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Auðlind

verkfærakistu ifempower

TreeImage.
Blanka Csite
Þessi vefur hefur verið þróaður til að efla konur í frumkvöðlastarfi og nýsköpun og að auka getu frumkvöðla. Unnið er út frá hagnýtri og nýstárlegri við þróun frumkvöðlafærni, með áherslu á árangurssögur og hagnýt raundæmi byggð á atburðum og reynslu af rekstri fyrirtækja.

Verkfærakista þessi var þróuð sem viðbót við stuðningsskrifstofu fyrir kvenfrumkvöðla sem sett var á fót á vegum ifempower verkefnisins og gerir notanda kleyft að leita góðra ráða og tillagna til lausnar ýmissa áskorana sem frumkvöðlar mæta

Þar sem verkfærakistan er öllum aðgengileg á netinu, án endurgjalds, þá styður hún með ýmsum hætti, kvenkyns nemendur og konur sem hafa áhuga að koma á fót eigin fyrirtæki. Fjallað er um lagalega og stjórnunarlega þætti rekstar. En einnig um þær persónulegu áskoranir sem frumkvöðum mæta, og byggir sá hluti efnisins á viðtölum við sérfræðinga og reynda kvenfrumkvöðla.
Resource Details
ifempower.
Gerð efnis
Opin kennsluefni
Language of the document
Íslenska
Login (4)

Login or Sign up to join the conversation.

Viltu nota annað tungumál?

This content may also be available in other languages. Please select one below
Switch Language

Want to add a resource ?

Don't hesitate to do so!
Click the link below and start posting a new resource!