verkfærakistu ifempower
Blanka
Csite
Þessi vefur hefur verið þróaður til að efla konur í frumkvöðlastarfi og nýsköpun og að auka getu frumkvöðla. Unnið er út frá hagnýtri og nýstárlegri við þróun frumkvöðlafærni, með áherslu á árangurssögur og hagnýt raundæmi byggð á atburðum og reynslu af rekstri fyrirtækja. Verkfærakista þessi var þróuð sem viðbót við stuðningsskrifstofu fyrir kvenfrumkvöðla sem sett var á fót á vegum ifempower verkefnisins og gerir notanda kleyft að leita góðra ráða og tillagna til lausnar ýmissa áskorana sem frumkvöðlar mæta Þar sem verkfærakistan er öllum aðgengileg á netinu, án endurgjalds, þá styður hún með ýmsum hætti, kvenkyns nemendur og konur sem hafa áhuga að koma á fót eigin fyrirtæki. Fjallað er um lagalega og stjórnunarlega þætti rekstar. En einnig um þær persónulegu áskoranir sem frumkvöðum mæta, og byggir sá hluti efnisins á viðtölum við sérfræðinga og reynda kvenfrumkvöðla. |
Resource Details
Gerð efnis
Opin kennsluefni
Language of the document
Íslenska
Resource link