European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Fréttir

Óáþreifanlegur menningararfur og frumkvöðlastarf

TreeImage.
Þekkingarnet Þingeyinga

Markmið NICHE verkefnisins (Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship) er að efla frumkvöðlastarf tengt óáþreifanlegum menningararfi. Samstarfsaðilarnir í verkefninu hafa þróað fræðsluefni sem er notendavænt og nemendamiðað. Það er haft stutt og laggott, í átt að örþjálfun. Allt efnið er nú fáanlegt á íslensku auk ensku, ítölsku, spænsku, grísku og sænsku. Það er ókeypis og aðgengilegt fyrir alla á vef verkefnisins.   

Námskeiðin, dæmisögur og annað fræðsluefni má finna hér   

NICHE verkefnið er unnið með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB. Þetta er tveggja ára verkefni og hófst í nóvember 2020. Þátttakendur í verkefninu eru níu talsins og koma frá sjö löndum Evrópu; Íslandi, Belgíu, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Spáni og Svíþjóð.   

Login (0)

Login or Sign up to join the conversation.

Langar þig að skrifa grein?

Ekki hika við það!

Smelltu á krækjuna hér fyrir neðan og byrjaðu að skrifa!

Nýjustu umræður

Profile picture for user EPALE Moderator.
EPALE Editor

Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Meira