Af hverju ættirðu að vera á EPALE?

Fylgstu með nýjustu fréttum, viðburðum og almennri virkni

Fáðu hugljómun með bloggfærslum, sögum og afstöðu annarra í samfélaginu

Aðgangur að ókeypis netkennslu til starfsþróunar

Sæktu efni úr góðum verkefnum til þess að bæta þjálfun þína

Komdu efninu þínu á framfæri og deildu skoðunum þínum varðandi mikilvæg mál.

Finndu samstarfsaðila og mögulega styrki til Erasmus+ verkefna