European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Viðburðir

Viðburðir

Velkomin(n) í nýja EPALE dagatalið! Verkfærið var búið til og hleypt af stokkunum með þig í huga. Viðburðir á sviði fullorðinsfræðslu munu birtast hér, sem og upplýsingar um þjálfunartækifæri og ráðstefnur í Evrópu sem ætluð eru sérfræðingum í fullorðinsfræðslu. Eftir því sem EPAE vex ásmegin verður fleiri viðburðum bætt við dagatalið.

Við viljum endilega heyra frá þér. Á næstu mánuðum muntu geta birt upplýsingar um viðburði og vakið athygli fólks í Evrópu.

Notkun á dagtalinu

Þú getur notað leit í dagatalinu til að leita að ákveðnum viðburðum, eða leitað eftir landi, tungumáli viðburðar, þema, dagsetningu, markhópi og tegund viðburðar sem þú vilt sækja.  Smelltu á atriði í dagatalinu til að fá frekari upplýsingar um viðburðinn.

Við viljum alltaf fá að vita hvað þér finnst. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar varðandi dagatalið skaltu hafa samband gegnum þjónustuver EPALE eða gegnum Twitter @EPALE_EU.

Athugaðu: Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber enga ábyrgð á þeim viðburðum sem birtast í dagatalinu. Við mælum með því að þú skoðir vel hvern viðburð til að átta þig á því hvort hann henti þér. Athugaðu að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ekki ábyrg ef hætt er við viðburði í dagatali EPALE. Mælt er með að notendur skoði vefsvæði einstakra viðburða reglulega til að tryggja að þeir viti ef breytingar verða á viðburðinum.

Þrengdu leitarskilyrði

Land

Attending Fee

Notaðar síur

22 maí
2024
Væntanlegt

MediAware -final conference

Viðburður á netinu

Please join us! We are going to talk about disinformation and fake news in social media. Welcome!

22 maí
2024
Væntanlegt

Online voorlichting Erasmus Accreditatie

Viðburður á netinu

Op woensdag 22 mei organiseert het Nationaal Agentschap Erasmus+ een online informatiebijeenkomst over de aanvraagronde van oktober 2024 voor een Erasmus Accreditatie. Deze bijeenkomst is voor medewerkers van instellingen in het primair en voortgezet onderwijs en volwasseneneducatie.

24 maí
2024
Væntanlegt

I Encuentro Erasmus+ FP Aragón

Spain,  Zaragoza

El próximo 24 de mayo tendrá lugar el I ENCUENTRO ERASMUS+ FP ARAGÓN en el Centro de Innovación para la FP de Aragón (CIFPA)

24 maí
2024

The Sustainable Development Goals Exchange project, funded by Erasmus+, is coming to an end with a webinar. Mark your calendar: 24 May 2024, from 11am-1pm CET (online).