European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Viðburðir

Viðburðir

Velkomin(n) í nýja EPALE dagatalið! Verkfærið var búið til og hleypt af stokkunum með þig í huga. Viðburðir á sviði fullorðinsfræðslu munu birtast hér, sem og upplýsingar um þjálfunartækifæri og ráðstefnur í Evrópu sem ætluð eru sérfræðingum í fullorðinsfræðslu. Eftir því sem EPAE vex ásmegin verður fleiri viðburðum bætt við dagatalið.

Við viljum endilega heyra frá þér. Á næstu mánuðum muntu geta birt upplýsingar um viðburði og vakið athygli fólks í Evrópu.

Notkun á dagtalinu

Þú getur notað leit í dagatalinu til að leita að ákveðnum viðburðum, eða leitað eftir landi, tungumáli viðburðar, þema, dagsetningu, markhópi og tegund viðburðar sem þú vilt sækja.  Smelltu á atriði í dagatalinu til að fá frekari upplýsingar um viðburðinn.

Við viljum alltaf fá að vita hvað þér finnst. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar varðandi dagatalið skaltu hafa samband gegnum þjónustuver EPALE eða gegnum Twitter @EPALE_EU.

Athugaðu: Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber enga ábyrgð á þeim viðburðum sem birtast í dagatalinu. Við mælum með því að þú skoðir vel hvern viðburð til að átta þig á því hvort hann henti þér. Athugaðu að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ekki ábyrg ef hætt er við viðburði í dagatali EPALE. Mælt er með að notendur skoði vefsvæði einstakra viðburða reglulega til að tryggja að þeir viti ef breytingar verða á viðburðinum.

Notaðar síur

30 maí
2024
Væntanlegt

Nordic Conference: AI, Humans & Learning

Denmark,  København V

Immerse yourself in the future at the Nordic Conference, where Humans and Digitalization intertwine for two dynamic days of exploration and insight!

8 júl
2024
Væntanlegt

Theatre and improvisation for teachers with Peter Dyer

Slovakia,  Bratislava

The one-week intensive course is an exciting journey into the world of improvisation and theatre, where teachers can explore their individual inner creativity and imagination. The activities we will try together on the course can be used in any classroom. They will help students use the language they are learning in creative and innovative ways. And they will boost their confidence not only in the classroom, but also in their future professional and social careers.

8 júl
2024
Væntanlegt

How to teach advanced students

Slovakia,  Bratislava

What do you do with your students when they reach B2+/C1? Most of them have already gone through all the grammar, probably more than once, and they have a number of textbooks on their shelves that would do credit to any school library. This course will show you how to use authentic source materials and modern techniques to prepare engaging lessons for advanced learners of any language.