European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Viðburðir

Viðburðir

Velkomin(n) í nýja EPALE dagatalið! Verkfærið var búið til og hleypt af stokkunum með þig í huga. Viðburðir á sviði fullorðinsfræðslu munu birtast hér, sem og upplýsingar um þjálfunartækifæri og ráðstefnur í Evrópu sem ætluð eru sérfræðingum í fullorðinsfræðslu. Eftir því sem EPAE vex ásmegin verður fleiri viðburðum bætt við dagatalið.

Við viljum endilega heyra frá þér. Á næstu mánuðum muntu geta birt upplýsingar um viðburði og vakið athygli fólks í Evrópu.

Notkun á dagtalinu

Þú getur notað leit í dagatalinu til að leita að ákveðnum viðburðum, eða leitað eftir landi, tungumáli viðburðar, þema, dagsetningu, markhópi og tegund viðburðar sem þú vilt sækja.  Smelltu á atriði í dagatalinu til að fá frekari upplýsingar um viðburðinn.

Við viljum alltaf fá að vita hvað þér finnst. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar varðandi dagatalið skaltu hafa samband gegnum þjónustuver EPALE eða gegnum Twitter @EPALE_EU.

Athugaðu: Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber enga ábyrgð á þeim viðburðum sem birtast í dagatalinu. Við mælum með því að þú skoðir vel hvern viðburð til að átta þig á því hvort hann henti þér. Athugaðu að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ekki ábyrg ef hætt er við viðburði í dagatali EPALE. Mælt er með að notendur skoði vefsvæði einstakra viðburða reglulega til að tryggja að þeir viti ef breytingar verða á viðburðinum.

Notaðar síur

30 maí
2024
Væntanlegt

Rencontres nationales de l’Education Populaire

France,  POITIERS

Du 30 Mai au 1 Juin 2024, la Ville de Poitiers et le CNAJEP
(Comité pour les relations nationales et internationales jeunesse et Education Populaire) organisent les Rencontres Nationales de l’Education Populaire.

17 jún
2024
Væntanlegt

LIFELONG LEARNING LAB

Belgium,  Brussels

Lors de l’assemblée générale de Lifelong Learning Platform, un LLLLAB est organisé, lieu de rencontres et de réflexions sur l’Education, Formation tout au long de la vie.

24 jún
2024
Væntanlegt

L'Université d'été en Sorbonne

France,  Paris

Cycle de cours en français ou en anglais et cours de français langue étrangère, du débutant au confirmé.

15 júl
2024
Væntanlegt

PRACTICE FRENCH THROUGH THEATRE

France,  Caen

It is an original form to practice french in an innovative, fun and creative way.