European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Viðburðir

Viðburðir

Velkomin(n) í nýja EPALE dagatalið! Verkfærið var búið til og hleypt af stokkunum með þig í huga. Viðburðir á sviði fullorðinsfræðslu munu birtast hér, sem og upplýsingar um þjálfunartækifæri og ráðstefnur í Evrópu sem ætluð eru sérfræðingum í fullorðinsfræðslu. Eftir því sem EPAE vex ásmegin verður fleiri viðburðum bætt við dagatalið.

Við viljum endilega heyra frá þér. Á næstu mánuðum muntu geta birt upplýsingar um viðburði og vakið athygli fólks í Evrópu.

Notkun á dagtalinu

Þú getur notað leit í dagatalinu til að leita að ákveðnum viðburðum, eða leitað eftir landi, tungumáli viðburðar, þema, dagsetningu, markhópi og tegund viðburðar sem þú vilt sækja.  Smelltu á atriði í dagatalinu til að fá frekari upplýsingar um viðburðinn.

Við viljum alltaf fá að vita hvað þér finnst. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar varðandi dagatalið skaltu hafa samband gegnum þjónustuver EPALE eða gegnum Twitter @EPALE_EU.

Athugaðu: Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber enga ábyrgð á þeim viðburðum sem birtast í dagatalinu. Við mælum með því að þú skoðir vel hvern viðburð til að átta þig á því hvort hann henti þér. Athugaðu að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ekki ábyrg ef hætt er við viðburði í dagatali EPALE. Mælt er með að notendur skoði vefsvæði einstakra viðburða reglulega til að tryggja að þeir viti ef breytingar verða á viðburðinum.

Þrengdu leitarskilyrði

Attending Fee

Notaðar síur

27 maí
2024
Væntanlegt

ACE: From the Holocaust Window

Malta,  Msida
Is the Holocaust just a tragic event in human history? How did the Holocaust identify the danger in notions like progress, race, masses and...
27 maí
2024
Væntanlegt

Best practise: szlovákiai jógyakorlat

Viðburður á netinu

A Digit4All projekt keretén belül online előadásra várjuk azokat, akik a Szlovákiában működő civil szervezetek ingyenes projektjeivel szeretnének megismerkedni a digitális média témáján belül.

At the end of this month and as part of Center for Research and Policy Making 20th anniversary celebration there is one of the most relevant and exciting events in Skopje that will take place from 27th to 29th May:
𝗧𝗛𝗘 𝗨𝗡𝗗𝗘𝗖𝗟𝗔𝗥𝗘𝗗: 𝗣𝗼𝗹𝗶𝘁𝗶𝗰𝗮𝗹, 𝗘𝗰𝗼𝗻𝗼𝗺𝗶𝗰 𝗮𝗻𝗱 𝗦𝘂𝘀𝘁𝗮𝗶𝗻𝗮𝗯𝗹𝗲 𝗙𝘂𝘁𝘂𝗿𝗲 𝗼𝗳 𝘁𝗵𝗲 𝗪𝗲𝘀𝘁𝗲𝗿𝗻 𝗕𝗮𝗹𝗸𝗮𝗻𝘀