Vel sóttur fundur um örnám og örviðurkenningar
Fundargestir fögnuðu þessu tækifæri til samtals um þróun styttri námsleiða í óformlegu námi og námsmati í fullorðinsfræðslu.
Margrét
Sverrisdóttir