European Commission logo
Búa til notendanafn

Young Adults

Hvernig getur jákvætt viðhorf til náms frá unga aldri orðið að fyrsta skrefi í ævilöngu námi?

Á Evrópuári æskunnar 2022, leggur EPALE megináherslu á ungt fólk í fullorðinsfræðslu, sérstaklega fólk á aldrinum 25 til 30 ára. Við munum skoða þennan hóp frá sérstöku sjónarhorni: Námi án aldurstengingar, uppbyggingu samstarfs og félagslegri færni; félagsfærni sem undirstöðu þess að verða virkir þátttakendur í samfélaginu; ungu fólki með litla þjálfun og hvernig megi aðstoða það við að auka þekkingu og þjálfun sína. Unga fólkið er einnig fulltrúar þeirra sem eiga auðveldara með að tileinka sér nýjar og nýskapandi námsleiðir sem henta öllum í fullorðinsfræðslu.

Þrengdu leitarskilyrði

Getur þú ekki fundið það sem þú leitar að? Notaðu kassann hér að neðan sem heitir "lykilorð" þar er hægt að leita eftir orðum með því að setja gæsalappir (t.d. "titill greinar") eða reyndu að nota síurnar hér að neðan til að finna það sem leitað er að.

Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

Land

Hægt er að velja fleiri leitarorð