chevron-down chevron-left chevron-right chevron-up home circle comment double-caret-left double-caret-right like like2 twitter epale-arrow-up text-bubble cloud stop caret-down caret-up caret-left caret-right file-text

EPALE

Elektroniczna platforma na rzecz uczenia się dorosłych w Europie

 
 

Resource

ValiGuide - leiðbeiningar sérfræðinga um raunfærnimat

Tungumál: IS
Document available also in: EN FI DA SV NB

Posted by Anni KARTTUNEN

/is/file/nordnnvlgb600rgbpngnord_nnvl_gb_600rgb.png

 

ValiGuide er norrænn vettvangur um raunfærnimat sérstaklega ætlaður sérfræðingum sem sinna raunfærnimati. Þar er raunfærnimati lýst, farið yfir öll þrep í ferlinu sem og færni sem búa þarf yfir til þess að meta raunfærni á faglegan hátt, auk ýmissa heilræða og leiðbeininga.

Markmiðið:

  • Innblástur
  • Þekking og þróun hæfni um gervöll Norðurlönd
  • Mikil áhersla á "hvernig á að" og vitund um hvaða áskorunum matsaðilar kunna að mæta.

ValiGuide býður upp á víðtækt úrval efnis, leiðbeiningar og ráðgjöf fyrir sérfræðinga sem meta raunfærni fullorðins fólks sem aflað hefur verið með óformlegu eða formlausu námi. Markmið ValiGuide er að stuðla að fagmennsku á öllu raunfærnimatsferlinu og á hverju þrepi matsins og á þann hátt að stuðla að eflingu raunfærnimats á formlegri og óformlegri færni fullorðinna.

ValiGuide er árangur Nordplus verkefnis: Competence-pro lauk 1. nóvember 2016 og hýst er hjá Norræna tengslanetinu um nám fullorðinna, NVL. Norræna sérfræðinganetið um raunfærnimat stuðlar að þróun og eflingu raunfærnimats  þvert á landamæri jafnt og í öllum norrænu löndunum.

Lesið meira: http://nvl.org/valiguide/

Resource Author(s): 
Kirsten Aagaard, Camilla Alfsen, Haukur Harðarson, Anni Karttunen, Pär Sellberg (Nordic Expert Network for Validation under NVL)
Publication Date:
Tuesday, 1 November, 2016
Language of the document:
Type of resource: 
Open Educational Resources
Share on Facebook Share on Twitter Epale SoundCloud Share on LinkedIn