Hvert er hlutverk ESB í fullorðinsfræðslu?

Hvert er hlutverk ESB í fullorðinsfræðslu?

How does the EU support people and projects in adult learning?

There are many ways in which the EU supports the adult learning sector in Europe – from commissioning research and sharing good practices to promoting innovations and funding the upskilling of individuals.

What is the EU’s role in adult learning?

In the timeline below you can see how the EU has promoted adult learning over the years. The timeline includes highlights, such as important policy publications and initiatives.

2021

Council Resolution on a strategic framework for European cooperation in education and training towards the European Education Area and beyond 

2020

European Skills Agenda prioritises adult up- and reskilling, including skills for life, empowerment through individual financing mechanisms, and ambitious objectives for adult participation in learning

Digital Education Action Plan, 2021-27 widens scope to cover non-formal and lifelong learning, focus on digital competence and digital capacity building of institutions, including for adult learners and professionals

European Skills Agenda for sustainable competitiveness, social fairness and resilience - Brussels, 1.7.2020 , COM(2020) 274 final

Achieving the European Education Area by 2025 – Commission Communication

COM(2020) 625 final, Brussels, 30.9.32020

Digital Education Action Plan (2021-2027): Resetting education and training for the digital age

2019

Commission took stock of implementation measures in a staff working document

Council adopts conclusions renewing its commitment to support adults struggling with basic skills 

Commission Staff working document on Council Recommendation on Upskilling Pathways: New Opportunities for Adults. Taking stock of implementation measures, Brussels, 27.2.2019 SWD(2019) 89 final.

2018

Member States outlined their measures to implement Upskilling Pathways.

EAAL is part of the 'ET2020' framework for European cooperation in education and training. The ET2020 working group on adult learning 2016 - 2018 undertakes peer learning on policies that can encourage more adults to learn in the workplace.

2016

On 19 December the Council adopts the recommendation Upskilling Pathways - New opportunities for adults. This aims to help Europe's 64 million adults who do not yet have an upper secondary qualification to acquire a minimum level of literacy, numeracy and digital skills and then progress towards an upper or lower secondary qualification.

The New Skills Agenda for Europe proposes that Member States adopt a Skills Guarantee to raise the level of adult basic skills.

2015

The 2015-2020 priorities for EAAL are set:

  • ensuring the coherence of adult learning with other policy areas
  • increasing the supply and take-up of adult learning provision
  • widening access through workplace-based learning, ICT and second-chance opportunities
  • improving quality assurance, including initial and continuing education of adult educators.
2011

The Council publishes a resolution on a renewed European Agenda on Adult Learning (EAAL), consolidating policy in the field of adult learning. This is the EU reference text on adult learning policy.

A key message of EAAL is that adult learning in all its forms boosts learners’ employability, and contributes to social inclusion, active citizenship and personal development. Increasing participation and enabling all adults to develop and renew their skills and competences throughout their lives are at the heart of the Agenda.

2007

The Commission publishes the communication It is always a good time to learn. It includes an Action Plan on Adult Learning (2008-2010) that provides, for the first time, common priorities to be encouraged in the adult learning sector.

2006

The Commission publishes the communication It is never too late to learn highlighting the essential contribution of adult learning to employability and mobility and to social inclusion.

2002

The Council of the European Union publishes its Resolution on Lifelong Learning, highlighting the ‘cradle-to-grave’ principle of education and its provision in different environments.

2000

The EU begins working on adult learning policy.

1957

EU’s work on adult learning begins with the Treaty of Rome through which the European Community promoted basic and advanced vocational training.

Á tímalínunni geturðu skoðað hvernig ESB hefur stuðlað að fullorðinsfræðslu gegnum árin. Tímalínur sýnir hápunkta, til dæmis mikilvægt útgefið efni um stefnu og átaksverkefni á þessu sviði.

Starf ESB á sviði fullorðinsfræðslu hefst með Rómarsáttmálanum en í honum kynnti Evrópubandalagið verknám, bæði grunnnám og frekara nám.

1957

ESB byrjar að vinna að stefnu á sviði fullorðinsfræðslu

2000
(2002)

Ráðherraráð Evrópusambandsins birtir ályktun um símenntun þar sem lögð er áhersla á að menntun sé viðvarandi og hvernig hægt sé að stuðla að henni við margvísleg skilyrði.

(2006)

Framkvæmdastjórnin birtir orðsendinguna Það er aldrei og seint að læra þar sem vakin er athygli á mikilvægi fullorðinsfræðslu hvað varðar vinnumöguleika og félagslega meðtalningu.

Framkvæmdastjórnin birtir orðsendinguna Það er alltaf rétti tíminn til að læra. Þar má finna aðgerðaáætlun um fullorðinsfræðslu (2008-2010) en í henni birtast í fyrsta sinn sameiginleg áherslumál á sviði fullorðinsfræðslu.

2007

Ráðherraráðið birtir ályktun um endurnýjaða Evrópuáætlun um nám fullorðinna (EAAL), en þar er stefna á sviði fullorðinsfræðslu samræmd. Þetta er tilvísunartexti ESB um stefnu á sviði fullorðinsfræðslu.

2011

Lykilskilaboð EAAL eru að fullorðinsfræðsla í öllum sínum myndum bæti atvinnumöguleika námsfólks, efli samfélagsþátttöku þess, lýðræðislega virkni og þróun einstaklingsins. Kjarni áætlunarinnar felst í að auka þátttöku og gera fullorðnum kleift að þróa og endurnýja hæfni sína alla ævi.

Áhersluatriði EAAL fyrir árin 2015-2020 eru:

2015

tryggja samræmingu fullorðinsfræðslu við önnur stefnusvið

auka möguleika á sviði fullorðinsfræðslu og þátttöku í henni

bæta aðgengi gegnum vinnustaðanám, möguleika á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni og ný tækifæri

efla gæðavottun, þar á meðal í upphaflegu og áframhaldandi námi fyrir kennara í fullorðinsfræðslu.

Ný áætlun um hæfni fyrir Evrópu leggur til við aðildarríki að þau innleiði hæfnisvottun til að auka grunnfærni hjá fullorðnum.

2016

Þann 19. desember samþykkir ráðið tillöguna Leiðir til aukinnar færni – ný tækifæri fyrir fullorðna. Markmið hennar er að hjálpa þeim 64 milljónum fullorðinna einstaklinga í Evrópu sem eru ekki með framhaldsmenntun að ná lágmarks læsi, tölulæsi og stafrænni hæfni og hjálpa þeim síðan við að hefja framhaldsmenntun.

2016

EAAL er hluti af „ET2020“ rammanum um samstarf í Evrópu á sviði menntunar og þjálfunar. ET2020 vinnuhópurinn um fullorðinsfræðslu 2016-2018 tekur þátt í jafningjafræðslu um stefnumótun sem getur hvatt fleiri fullorðna til að hefja nám á vinnustaðnum.

Aðildarríki þurfa að koma með tillögur að aðgerðum til þess að innleiða endurmenntun (EN Upskilling Pathways)

2018