To log into your EPALE account, please choose one of the registration options below:
Join EPALE:
You can sign up to join the community quickly and easily using the European Commission's EU Login service, giving you access to all EC websites and platforms with just one username and password! Click the blue button below to sign up using your existing EU Login account or create a new one in a few easy steps.
EPALE Members:
You can continue to login using your current email and password for now, but we will soon ask you to switch your account to the new EU Login for extra security and easy access to other related educational platforms and tools provided by the EC.
Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir
Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu.