Skip to main content

EPALE er evrópskt samfélag fyrir fagfólk í fullorðinsfræðslu

EPALE er opinn vefur á mörgum tungumálum þar sem finna má efni, verkfæri, þjálfun og samstarfsnet. Allt þetta aðstoðar fólk við hæfniþróun, upplýsingaöflun og þátttöku í samfélagi fólks í fullorðinsfræðslu.

Stefnumót við EPALE

EPALE er með eitthvað fyrir alla í fullorðinsfræðslugeiranum

EPALE er ætlað að styrkja fullorðinsfræðslu í Evrópu með því að efla faglega þróun starfsfólks og styrkja stofnanir sem vinna innan hennar.

Vefurinn býður starfsfólki fullorðinsfræðslu að læra af samstarfsfólki hvarvetna í Evrópu með lestri á bloggfærslum, þátttöku í umræðum, samvinnuverkfærum og leit að samstarfsaðilum. Einnig er boðið upp á ráðstefnur, vefstofur, vinnustofur og viðburði í aðildarlöndunum.

Af hverju ættirðu að vera á EPALE?

Hvað segja aðrir um EPALE?

EPALE hefur alltaf boðið upp á margvíslegt efni fyrir áhugasamt fólk með margs konar bakgrunn.
- EPALE User Survey 2019
Testimonial

Gakktu í frábært samfélag strax í dag!

Gakktu í samfélagið eða fylgstu með fréttabréfum okkar