European Commission logo
Búa til notendanafn
Hægt er að velja fleiri leitarorð með því að nota kommu á milli orða

EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

Fréttir

Sérfræðingar EPALE og ambassadorar styðja faglega við EPALE

TreeImage.
Helga ARNADOTTIR

Sérfræðingar EPALE og ambassadorar styðja faglega við íslenska vefinn með þátttöku þar og ábendingum um efni. Sérfræðingarnir hittast auk þess tvisvar á ári og fara yfir helstu nýjungar á vefnum, ræða EPALE þemu, skoða námskeið sem eru í boði á netinu og margt fleira.

Í þetta sinn var m.a. fylgst með EPALE samfélagsráðstefnunni í beinu streymi.
Hér er ný samantekt um ráðstefnuna: https://epale.ec.europa.eu/.../hope-imagination-and...

EPALE sérfræðingar 2022

Frá vinstri: Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri IÐAN fræðlusetur, Guðjónína Sæmundsdóttir forstöðumaður MSS, Sigrún Kristín Magnúsdóttir ambassador, Bryndís Skarphéðinsdóttir tengiliður NVL, Guðfinna Harðardóttir framkvæmdastjóri Starfsmenntar, Margrét Sverrisdóttir verkefnisstjóri EPALE og Guðrún Lárusdóttir ambassador. Á myndina vantar Hróbjart Árnason lektor við Menntavísindasvið og Helgu Dagnýju Árnadóttur sérfræðing EPALE teymisins sem tók myndina.

Login (2)

Athugasemdir

TreeImage.
Helga ARNADOTTIR
Mon, 10/24/2022 - 16:53

Sérfræðingar EPALE og ambassadorar styðja faglega við íslenska vefinn með þátttöku þar og ábendingum um efni. Sérfræðingarnir hittast auk þess tvisvar á ári og fara yfir helstu nýjungar á vefnum, ræða EPALE þemu, skoða námskeið sem eru í boði á netinu og margt fleira.

Login (0)

Users have already commented on this article

Login or Sign up to join the conversation.

Langar þig að skrifa grein?

Ekki hika við það!

Smelltu á krækjuna hér fyrir neðan og byrjaðu að skrifa!

Nýjustu umræður

Profile picture for user EPALE Moderator.
EPALE Editor

Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Meira