European Commission logo
Create an account
News
Fréttir

Sendu söguna þína

EPALE Community Stories 2022.

 

 

Ágætu EPALE félagar.

Það er ánægjulegt að tilkynna að EPALE samfélagssöguverkefnið verður í gangi og hægt er að taka þátt í því fram til 30. október 2022! 

Hvað finnst þér vera jákvætt hjá þér sem kennara í fullorðinsfræðslu? Hvernig hefur menntun breytt lífi þínu? EPALE vill heyra þína sögu og býður kennurum í Evrópu að deila lifandi reynslusögum. 

ÁVINNINGUR:

  • Öllum þátttakendum er boðið að taka þátt í ókeypis námskeiði í gegnum netið; Ritlist og persónuleg frásögn
  • Sögurnar verða birtar á EPALE vefnum og þeim safnað saman í rafræna útgáfu: EPALE samfélagssögur. 

► Lesið auglýsinguna 

► Deilið sögu ykkar  

Login (0)

Login or Sign up to join the conversation.

Langar þig að skrifa grein?

Ekki hika við það!

Smelltu á krækjuna hér fyrir neðan og byrjaðu að skrifa!

Nýjustu umræður

Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Meira

Væntanlegir viðburðir