Newsroom
Íslendingar geta unnið saman í Samstarfssamfélagi á EPALE
Með EPALE Samstarfssamfélögum (Communities of practice) er átt við hópastarf á netinu þar sem fagfólk í fullorðinsfræðslu með svipuð áhugasvið getur átt samskipti. Vertu með í Samstarfssamfélagi til að kynnast EPALE fagfólki víðsvegar að úr Evrópu. Þar getið þið skipst á hugmyndum og upplýsingum og deilt góðum vinnubrögðum.
Öll Samstarfssamfélög okkar eru skráð á EPALE heimasíðunni undir Community Activities
Finnurðu ekki það sem þú ert að leita að? Búðu þá til nýtt samstarfssamfélag á EPALE og bjóddu samstarfsaðilum þínum að vera með!
Ef þú þarft aðstoð, geturðu leitað til EPALE á Íslandi með því að hafa samband við Margréti Sverrisdóttur verkefnisstjóra EPALE hjá Rannís, s. 515-5800 og netfang margret.sverrisdottir@rannis.is (link sends e-mail) eða leitað til þjónustumiðstöðvar EPALE: ec.europa.eu/epale helpdesk@epale-support.eu

- Want to comment? Login or register
| join us on