European Commission logo
Búa til notendanafn

Viðburðir

Viðburðir

Velkomin(n) í nýja EPALE dagatalið! Verkfærið var búið til og hleypt af stokkunum með þig í huga. Viðburðir á sviði fullorðinsfræðslu munu birtast hér, sem og upplýsingar um þjálfunartækifæri og ráðstefnur í Evrópu sem ætluð eru sérfræðingum í fullorðinsfræðslu. Eftir því sem EPAE vex ásmegin verður fleiri viðburðum bætt við dagatalið.

Við viljum endilega heyra frá þér. Á næstu mánuðum muntu geta birt upplýsingar um viðburði og vakið athygli fólks í Evrópu.

Notkun á dagtalinu

Þú getur notað leit í dagatalinu til að leita að ákveðnum viðburðum, eða leitað eftir landi, tungumáli viðburðar, þema, dagsetningu, markhópi og tegund viðburðar sem þú vilt sækja.  Smelltu á atriði í dagatalinu til að fá frekari upplýsingar um viðburðinn.

Við viljum alltaf fá að vita hvað þér finnst. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar varðandi dagatalið skaltu hafa samband gegnum þjónustuver EPALE eða gegnum Twitter @EPALE_EU.

Athugaðu: Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber enga ábyrgð á þeim viðburðum sem birtast í dagatalinu. Við mælum með því að þú skoðir vel hvern viðburð til að átta þig á því hvort hann henti þér. Athugaðu að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ekki ábyrg ef hætt er við viðburði í dagatali EPALE. Mælt er með að notendur skoði vefsvæði einstakra viðburða reglulega til að tryggja að þeir viti ef breytingar verða á viðburðinum.

Þrengdu leitarskilyrði

Attending Fee

Notaðar síur

3 des
2023
Væntanlegt

Nordplusi kohvikukohtumine

Viðburður á netinu

Erasmus+ ja Euroopa Solidaarsuskorpuse agentuur kutsub veebiseminarile

4 des
2023

The International Research Conference is a federated organization dedicated to bringing together a significant number of diverse scholarly events for presentation within the conference program. Events will run over a span of time during the conference depending on the number and length of the presentations. With its high quality, it provides an exceptional value for students, academics and industry researchers.

International Conference on Adult Education aims to bring together leading academic scientists, researchers and research scholars to exchange and share their experiences and research results on all aspects of Adult Education. It also provides a premier interdisciplinary platform for researchers, practitioners and educators to present and discuss the most recent innovations, trends, and concerns as well as practical challenges encountered and solutions adopted in the fields of Adult Education.