Skip to main content
Blog
Blog

HEILSULÆSI OG FULLORÐINSFRÆÐSLA -innlegg á íslensku

Hér er hægt að tjá sig um HEILSULÆSI á íslensku.

Næsta EPALE umræða verður fimmtudaginn 20. maí 2021 (8-14 að ísl. tíma)

Hlekkur inn á streymi (á ensku) og umræður eru HÉR

Umræðan er um heilsulæsi og fullorðinsfræðslu.

Geta fullorðinsfræðslustofnanir, t.d. símenntunarstöðvar, stutt við heilsulæsi fullorðinna á tímum heimsfaraldurs?

Heilsulæsi er mikilvægur áhrifaþáttur góðrar heilsu, en heilsulæsi er í stuttu máli geta fólks til að taka upplýstar ákvarðanir um eigið heilsufar.

Hér er stutt grein eftir heilbrigðisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur um heilsulæsi: https://epale.ec.europa.eu/is/content/baetum-heilsulaesi

EPALE-streymið er á ensku, en hér er hægt að skrifa á íslensku. 

Til að sjá umræðu á ensku í streymi, sjá forsíðu EPALE.

Login (1)

Users have already commented on this article

Login or Sign up to join the conversation.

Want to write a blog post ?

Don't hesitate to do so! Click the link below and start posting a new article!

Nýjustu umræður

Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Meira