Eldri borgarar sem fullorðnir námsmenn!
Teanga: is
Fullorðnir námsmenn Kennsla er í rauninni í grunninn sú sama á hvaða skólastigi sem er, það að miðla þekkingu. Kennsla er þó um leið svo mikið meira en bara að miðla þekkingu. Kennsla á mismunandi skólastigum er því eins ólík innbyrðis og hugsast getur. D ...
Gudrun Larusdottir - 29/10/2020 - 17:31