Vefnámskeið um menntun til sjálfbærni
Erindi flytur Maria Joutsenvirta frá Aalto háskóla í Finnlandi.
Maria kynnir reynslu sína af nýjustu rannsóknum um umbreytandi nám og kynnir nýtt námskeið sem er að hefjast við Aalto háskólann. Á eftir erindinu verða stuttar umræður um væntingar þátttakanda til þess hvernig unnt er að samþætta sjálfbæra þróun og menntun. Námskeiðið er ætlað öllu fagfólki í menntun á Norðurlöndum sem vill sjá menntun sem drifkraft sjálfbærrar þróunar.
Nánari upplýsingar á ensku og skráning hér: https://nvl.org/content/Nordic-webinar-series-on-learning-for-sustainable-development